Háskólinn á Akureyri

Skapti Hallgrímsson

Háskólinn á Akureyri

Kaupa Í körfu

HERMANN Óskarsson, núverandi deildarforseti Heilbrigðisdeildar Háskólans á Akureyri, er sá eini sem hefur verið fastráðinn kennari við skólann frá stofnun en 20 ár eru í dag síðan HA tók til starfa. MYNDATEXTI Fyrsta eignin Háskólinn á Akureyri átti í upphafi aðeins eina bók, Bókina um manninn. Hermann Óskarsson og Þorsteinn Gunnarsson glugguðu í gær í bókina, sem að sjálfsögðu er varðveitt í bókasafni skólans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar