Göngur og réttir standa fyrir dyrum
Kaupa Í körfu
Austur-Húnavatnssýsla | Bændur í A-Húnavatnssýslu eru nú á fjöllum í þónokkrum vindi og eru réttir framundan. Sunnudag og mánudag fóru þeir í afrétt með sín gangnahross og trússbíla til að smala heiðalöndin en þau eru ansi víðfeðm í þessum landshluta. Á föstudaginn kemur verður réttað í Undirfellsrétt í Vatnsdal. Daginn eftir verður réttað í Auðkúlurétt og Stafnsrétt og á sunnudag verður fé rekið til réttar í Skrapatungu. Réttir í Austur-Húnavatnssýslu eru þær fjárflestu á landinu og má segja að Auðkúlurétt sé sú fjárflesta og Undirfellsrétt er þarna ekki svo fjarri.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir