Vínviður

Sverrir Vilhelmsson

Vínviður

Kaupa Í körfu

Uppskeran er í hámarki í ár og óhætt er að fara að sulta eða gera hlaup. Það kæmi mér ekki á óvart að hér í loftinu væru ein fjörutíu kíló af vínberjum. Það er þó búið að saxa eilítið á uppskeruna því ég er dugleg að fara með vínber í körfum í vinnuna á þessum árstíma auk þess sem systur mínar og foreldrar fá vínberjaheimsendingar svona af og til, " segir Arna Guðmundsdóttir, læknir og húsfreyja á Seltjarnarnesi. MYNDATEXTI Garðstofan Flestöll matar- og barnaafmælisboð fjölskyldunnar eru haldin í þessum gróðursæla sólskála þar sem að vínberjaplönturnar lifa góðu lífi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar