Leifur Helgason , Tómas og Víðir

Brynjar Gauti

Leifur Helgason , Tómas og Víðir

Kaupa Í körfu

Ritari FH horfði á syni sína í Fjölni og Fylki berjast um að fara í bikarúrslitaleikinn á móti Íslandsmeisturunum *Hefur aldrei haldið með mótherjum FH FORELDRAR eru almennt stoltir af börnum sínum og FH-ingurinn Leifur Helgason er engin undantekning. Hann var hins vegar í óvenjulegri stöðu á Laugardalsvellinum í fyrrakvöld, þegar hann horfði á syni sína mætast í opinberum knattspyrnuleik í fyrsta sinn og leika um að mæta uppeldisfélaginu FH í bikarúrslitum. MYNDATEXTI: Alltaf í boltanum Leifur Helgason ásamt sonum sínum, Víði (til vinstri) og Tómasi (til hægri).

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar