HA og Biopol

Skapti Hallgrímsson

HA og Biopol

Kaupa Í körfu

HA í samstarf við nýtt sjávarlíftæknisetur á Skagaströnd HALDIÐ var upp á 20 ára afmæli Háskólans á Akureyri í gær - m.a. með því að skrifa var undir samstarfssamning á sviði sjávarlíftækni við BioPol ehf., nýtt sjávarlíftæknisetur á Skagaströnd. MYNDATEXTI: Nýsköpun Þorsteinn Gunnarsson og Adolf Berndsen: Okkar von að fyrirtækið BioPol skapi fjölmörg störf í sjávarþorpum allt í kringum Ísland.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar