Húfutíska - Jónína Loftsdóttir

Húfutíska - Jónína Loftsdóttir

Kaupa Í körfu

Hana grunaði ekki að húfurnar sem hún bjó til þegar henni leiddist í verkfalli ættu eftir að vera fjöldaframleiddar í Kína einn góðan veðurdag. ... Þetta húfuævintýri byrjaði allt saman í síðasta kennaraverkfalli fyrir þremur árum. ...Þetta spurðist fljótt út og ég seldi svo mikið af húfum að ég hafði meiri laun sem húfusaumakona en sem kennari," segir Jónína Loftsdóttir sem starfar sem kennari í Lágafellsskóla, en hún er menntaður textílhönnuður. MYNDATEXTI: Mæðgur Nína að skapa við saumavélina og dóttir hennar í flískjól sem mamma hannaði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar