Götugrillveisla við Elliðavatn
Kaupa Í körfu
Íbúar við Melahvarf í Kópavogi héldu síðbúna sumarveislu ÞÓTT daginn stytti nú óðum og skólastarf sé hafið ræður fólk því sjálft hvenær haustar í huga þess. Haustlitirnir eru síður en svo orðnir ráðandi og varla er heldur farið að kólna svo neinu nemi. Íbúar við Melahvarf í Kópavogi héldu í það minnsta hverfisgrillveislu í götunni sinni við Elliðavatn á dögunum....Þær stöllur Marta María Sæberg og Ástrós Magna Vilmundardóttir gæddu sér á grilluðum pylsum og gómsætu meðlæti. Ekki var annað að sjá en veitingarnar féllu þeim vel í geð.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir