John Craddock og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir

Sverrir Vilhelmsson

John Craddock og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir

Kaupa Í körfu

John Craddock, yfirhershöfðingi NATO og yfirmaður herafla Bandaríkjanna í Evrópu, heimsótti Ísland Sú ákvörðun utanríkisráðherra að binda enda á þátttöku í þjálfunarverkefni NATO í Írak setti svip sinn á blaðamannafund sem hún hélt með John Craddock, yfirhershöfðingja NATO, í gær. MYNDATEXTI: Ræddu öryggismál Ingibjörg S. Gísladóttir og John Craddock, yfirhershöfðingi NATO, í utanríkisráðuneytinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar