Eivör Pálsdóttir

Eivör Pálsdóttir

Kaupa Í körfu

FÆREYSKA söngkonan Eivör Pálsdóttir hefur bolað austfirska söngvaranum Magna Ásgeirssyni úr efsta sæti tónlistans. Ný plata Eivarar, sem nefnist Human Child/Mannabarn er komin á toppinn en hún sat í öðru sæti í síðustu viku. MYNDATEXTI: Vinsæl Ný plata Eivarar Pálsdóttur er á toppi Tónlistans þessa vikuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar