Olav Kjørven

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Olav Kjørven

Kaupa Í körfu

OLAV Kjørven, aðstoðarforstjóri hjá Þróunaráætlun Sameinuðu þjóðanna (UNDP), segir Íslendinga hafa margt fram að færa á sviði landgræðslu og orkumála. Kjørven ávarpaði alþjóðlega ráðstefnu um landeyðingu og eyðimerkurmyndun sem lauk á Selfossi á mánudaginn, en tilefni ráðstefnunnar var hundrað ára afmæli landgræðslu á Íslandi. MYNDATEXTI Þróunarmál Olav Kjørven er aðstoðarforstjóri hjá UNDP. Hann var áður ráðuneytisstjóri í ráðuneyti þróunarmála í Noregi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar