Þorsteinn J. Vilhjálmsson

Þorsteinn J. Vilhjálmsson

Kaupa Í körfu

HINN 20. september kl. 21 hefur göngu sína í Sjónvarpinu nýr íslenskur kvikmynda- og leikhúsþáttur í ritstjórn Þorsteins J. Vilhjálmssonar. Þátturinn verður á dagskrá vikulega í vetur og í honum verður púlsinn tekinn á íslensku leikhúsi og innlendum sem erlendum kvikmyndum. MYNDATEXTI. Þorsteinn J Kynnir landsmönnum leikhús og kvikmyndir á skjánum í vetur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar