Æfing í íslensku óperunni

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Æfing í íslensku óperunni

Kaupa Í körfu

FYRSTA frumsýning vetrarins í Íslensku óperunni á meistaraverki Richards Strauss, Ariadne á Naxos, markar upphafið að 26. starfsári Óperunnar. Frumsýnt verður 4. október og að sögn Stefáns Baldurssonar óperustjóra koma alls sextán íslenskir einsöngvarar fram í sýningunni, auk þess sem Ingvar E. Sigurðsson fer með talhlutverk

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar