Endurbætur upp á gamla mátann

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Endurbætur upp á gamla mátann

Kaupa Í körfu

Þó að fátt minni á haustið í Reykjavík í dag eru sumir farnir að huga að kartöfluuppskerunni. Gömlu kartöflukofarnir kma þá að góðum notum. Í Grasagarðinum í Reykjavík mátti sjá hvernig farið er að þegar gert er við þessi nytsömu skjólhýsi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar