Götudansar

Friðrik Tryggvason

Götudansar

Kaupa Í körfu

Götudansar aldrei vinsælli og gríðarlegur áhugi á suður-amerískum dönsum *Tengist vinsældum dansþátta í sjónvarpi *Dansvakning, segir skólastjóri MYNDATEXTI: Krump, breik og hip-hop "Götudansarnir eru mjög vinsælir, sérstaklega hjá strákum," segir Hafdís Árnadóttir, eigandi Kramhússins. "Það er gríðarlega mikill áhugi á breikdansi, miklu meiri en verið hefur og höfum við þurft að bæta við tímum." Í götudansa koma margir sem aldrei hafa stigið dansspor á ævinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar