Tónlistarnám í grunnskólum

Tónlistarnám í grunnskólum

Kaupa Í körfu

Formaður menntaráðs kynnir aukið samstarf tónlistarskóla og grunnskóla í Reykjavík Samstarf fiimm tónlistarskóla í Reykjavík við tiu grunnskóla var kynnt á blaðamannafundi í gær. Júlíus Vífill Ingvarsson, formaður menntaráðs Reykjavíkurborgar, segir að leiddir hafi verið saman stjórnendur tónlistar- og grunnskólanna og þeir hafi sjálfir ákveðið með hvaða hætti samstarfið verði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar