Förðun

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Förðun

Kaupa Í körfu

Haustið er tíminn til þess að skipta um ham, breyta um stíl – eins og náttúran. Það er eitthvað ævintýralegt við þennan árstíma – og veturinn. Förðunin haustið 2007 er blæbrigðarík, ekkert síður en rökkrið getur verið, og gaman að bregða á leik með litina sem eru í boði. Í augnskuggum eru áberandi annars vegar brúnir tónar og gylltir, eins og í fatalínunum, og hins vegar gráir og silfraðir, bláir og blágrænir tónar MYNDATEXTI Augnskuggar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar