Frumsýning á Veðramótum

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Frumsýning á Veðramótum

Kaupa Í körfu

VEÐRAMÓT er ein besta mynd íslenskrar kvikmyndasögu miðað við dóm Sæbjarnar Valdimarssonar í Morgunblaðinu í dag. Áhorfendur á frumsýningunni í Háskólabíói virtust á sama máli en þeir klöppuðu allan þann tíma sem kreditlistinn rann upp tjaldið í lok myndarinnar. Guðný Halldórsdóttir leikstjóri ræddi eftir frumsýninguna við leikstjórann Hilmar Oddsson og dóttur hans Heru, sem leikur Dísu í myndinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar