Alexander Sigurðsson leikari

Alexander Sigurðsson leikari

Kaupa Í körfu

Hinn níu ára gamli hæfileikaríki Alexander Sigurðsson leikur stórt hlutverk í nýju íslensku bíómyndinni Astrópíu. Fyrir utan það að vera leikari er Alexander líka í skóla, hann æfir fótbolta og dans og spilar á básúnu og píanó. Þrátt fyrir mikið annríki hjá Alexander hafði hann þó tíma til að hitta okkur og sagði okkur örlítið frá reynslu sinni af kvikmyndalei MYNDATEXTI Hæfileikaríkur Alexander Sigurðsson fer með stórt hlutverk í íslensku kvikmyndinni Astrópíu og stendur sig með prýði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar