Landsliðið á æfingu á ÍR-velli
Kaupa Í körfu
DAGSKIPUNIN er öflugur varnarleikur. Við verðum að verjast úti um allan völl, loka svæðunum og passa upp á að lenda helst ekki í stöðunni maður gegn manni. Við ætlum að reyna að sækja hratt á þá þegar við vinnum boltann og reyna að færa okkur föstu leikatriðin í nyt því við vitum að Spánverjarnir eru hræddir við okkur í þeim," sagði Eyjólfur Sverrisson landsliðsþjálfari í samtali við Morgunblaðið í gær en í kvöld eiga Eyjólfur og lærisveinar hans í íslenska landsliðinu í höggi við Spánverja í undankeppni EM. MYNDATEXTI Eyjólfur Sverrisson landsliðsþjálfari í knattspyrnu fer fyrir sínum mönnum á æfingu fyrir leikinn gegn Spánverjum í kvöld.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir