Landsliðið á æfingu á ÍR-velli

Brynjar Gauti

Landsliðið á æfingu á ÍR-velli

Kaupa Í körfu

GUNNAR Heiðar Þorvaldsson opnaði markareikning íslenska landsliðsins í undankeppni Evrópumótsins þegar hann skoraði eftir 13 mínútna leik í glæsilegum 3:0-sigri á Norður-Írum í Belfast fyrir ári. Því miður hefur Íslendingum ekki tekist að fylgja eftir þessum sigri og fyrir leikinn í kvöld hefur íslenska liðið aðeins uppskorið fjögur stig og aðeins náð að skora fimm mörk í leikjunum sjö. MYNDATEXTI Gunnar Heiðar Þorvaldsson vonast eftir því að vera í fremstu víglínu gegn Spánverjum í kvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar