Valur - Viking Malt

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Valur - Viking Malt

Kaupa Í körfu

VALSMENN fengu takmarkaða mótspyrnu gegn liði Viking Malt frá Litháen í vígsluleik Vodafonehallarinnar í gærkvöldi. Valur vann öruggan sigur 28:19 og ætti að eiga greiða leið upp úr forkeppni Meistaradeildarinnar, og þá blasa við leikir við stórliðin Gummersback, Celje Lasko og Veszprém. Liðin eigast aftur við í dag klukkan 17:30. MYNDATEXTI Ægir Jónsson, línumaður Valsmanna, brýst í gegnum vörn Viking Malt og skorar í leiknum að Hlíðarenda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar