Miðbær - lögreglustjórar í átökum

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Miðbær - lögreglustjórar í átökum

Kaupa Í körfu

Í farvegi er hjá lögreglunni að kortleggja hvaða menn það eru sem valda mestum vandræðum í miðborginni, fara heim til þeirra eða á vinnustaði og bjóða þeim úrræði og aðstoð. En ef þeir láta ekki af háttsemi sinni verður þeim bannað að leggja leið sína í miðborgina á tilteknum tímum. "Þúsundir skemmta sér í miðborginni um hverja helgi, en það eru kannski 30 til 40 manns sem bera ábyrgð á róstum og setja aðra í hættu," segir Stefán Eiríksson lögreglustjóri. MYNDATEXTI Óspektir Stefán Eiríksson lögreglustjóri og aðstoðarlögreglustjórarnir Jón H.B. Snorrason og Hörður Jóhannesson handtaka mann eftir að hann reyndi að stela húfu Harðar. Það kom til snarpra átaka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar