Arngrímur Jóhannsson

Arngrímur Jóhannsson

Kaupa Í körfu

Flugmálafélag Íslands, með Arngrím Jóhannsson í forystu, minnist allra þeirra herflugmanna, sem dvöldust hér á styrjaldarárunum með því að reisa þeim minnisvarða í Fossvogskirkjugarði. MYNDATEXTI Auðvitað var stríðið skelfilegt en við getum ekki neitað því að það er hluti af sögu okkar," segir Arngrímur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar