Kristján Jóhannsson - Tónleikar
Kaupa Í körfu
Vel heppnaðir tónleikar Kristjáns Jóhannssonar og félaga á Akureyri KRISTJÁN Jóhannsson, óperusöngvari og einn dáðasti sonur Akureyrar, fékk hlýjar móttökur þegar hann kom fram á tónleikum sem hann tileinkaði móður sinni níræðri, í Íþróttahöllinni í höfuðstað Norðurlands síðdegis í gær. Um fimmtán hundruð áhorfendur skemmtu sér konunglega og fögnuðu listamönnunum innilega hvað eftir annað, en auk Kristjáns sungu gríska sópransöngkonan Sofia Mitropoulos, Ítalinn Corrado Alessandro Cappitta, baritón, og Sinfóníuhljómsveit Norðurlands lék undir stjórn Guðmundar Óla Gunnarssonar. MYNDATEXTI: Frábærar viðtökur ÁHORFENDUR risu þrisvar úr sætum og hylltu listamennina meðan á tónleikunum Fyrir mömmu stóð á Akureyri í gær, þar sem Kristján Jóhannsson, gríska sópransöngkonan Sofia Mitropoulos og Ítalinn Corrado Cappitta, baritón, sungu með Sinfóníuhljómsveit Norðurlands. Myndin er tekin eftir seinna aukalag tónleikanna; O, sole mio.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir