Guðrún Kristín Þórsdóttir með Lonníettu

Guðrún Kristín Þórsdóttir með Lonníettu

Kaupa Í körfu

gæludýr Óvenjuleg valdabarátta hefur átt sér stað á heimili í Árbænum síðustu átta mánuði. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir heyrði af tilfinninganæmum ketti og málarameistara í formi langhundsblendings. Þegar fjölskyldu í Þverásnum áskotnaðist liðsauki um jólaleytið í fyrra varð heimasætunni á bænum brugðið. Fjörkálfur Loníetta í fangi húsmóðurinnar, Guðrúnar Kristínar Þórsdóttur. Hún féll fyrir þessum fjörlega langhundsblendingi þrátt fyrir að segja sig ekki vera "hundamanneskju".

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar