Skrappa.is
Kaupa Í körfu
Konan mín er búin að vera að "skrappa" í nokkur ár og hefur pantað á netinu eða keypt í föndurbúðum á Íslandi en úrvalið hefur jafnan verið fremur takmarkað. Svo var þetta þannig að hún var búin með fæðingarorlofið og langaði ekki út á vinnumarkaðinn aftur og við ákváðum því að slá til að og hrinda þessu í framkvæmd, segir Þór Sigurðsson, en hann og kona hans, Málfríður Hrund Einarsdóttir, opnuðu í byrjun ágústmánaðar netverslun fyrir "skrappara" og er þar átt við þá athöfn að klippa út, líma og hefta í bækur - nokkuð sem lengi hefur tíðkast á einn eða annan hátt og jafnan gengur undir heitinu "scrapbooking" vestan hafs. MYNDATEXTI: "Skrapparar" Hjónin Þór Sigurðsson og Málfríður Hrund Einarsdóttir opnuðu netverslun fyrir "skrappara".
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir