Háskólanám í Sesseljuhúsi - Sólheimar

Sigurður Jónsson

Háskólanám í Sesseljuhúsi - Sólheimar

Kaupa Í körfu

Háskólanám hafið á Sólheimum "Það skiptir okkur miklu máli að fá þetta verkefni, þetta opnar dyr út í samfélagið og möguleika á nýjum tengslum Sesseljuhúss við ýmsa aðila í samfélaginu," sagði Bergþóra Hlíðkvist Skúladóttir, forstöðumaður Sesseljuhúss á Sólheimum, en háskólanám í umhverfisfræðum hófst formlega í Sesseljuhúsi á Sólheimum sl. föstudag. Námið hefur yfirskriftina: Sjálfbær þróun í sjálfbæru samfélagi MYNDATEXTI. "Ég mun borða þetta allt með góðri lyst." Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra tekur við grænmetisskálinni úr höndum Bergþóru Hlíðkvist Skúladóttur, forstöðumanni Sesseljuhúss.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar