Sinfóníudagurinn í Háskólabíói

Sinfóníudagurinn í Háskólabíói

Kaupa Í körfu

flugan ... Benettonmömmur og femme fatale ... Yfirlitssýning Eggerts Péturssonar listmálara í Listasafni Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum dró að sér mikið fjölmenni í haustrigningunni á laugardagseftirmiðdaginn, enda um sögulega sýningu að ræða þar sem tækifæri gefst til að skoða verk hins dáða listamanns frá upphafi ferilsins. Sinfóníuhljómsveitin hélt Sinfóníudaginn um helgina í Háskólabíó, en þar fengu gestirnir að kynnst sveitinni betur. MYNDATEXTI: Karl Ýmir Jóhannesson, Fanney Karlsdóttir og Ingrid Karlsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar