Bergur Ingi

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bergur Ingi

Kaupa Í körfu

BERGUR Ingi Pétursson, sleggjukastari úr FH, hefur vakið verðskuldaða athygli að undanförnu. Ekki að ástæðulausu, því Bergur setti á dögunum Íslandsmet í greinininni þegar hann kastaði sleggjunni 70,31 metra á kastmóti á Kaplakrikavelli. Bergur varð þar með fyrstur íslenskra sleggjukastara til þess að kasta yfir 70 metra. Lengi hefur verið horft til þess áfanga af íslenskum kösturum en eldra metið var rúmum tveimur metrum styttra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar