Ísland - Spánn

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ísland - Spánn

Kaupa Í körfu

ALLAR kenningar um að það hafi verið geymt eins lengi og hægt var með að tilkynna að Eiður Smári Guðjohnsen yrði ekki með gegn Spáni til að auka aðsókn á leikinn eru úr lausu lofti gripnar. Það var einfaldlega heilbrigð skynsemi sem var látin ráða og endanleg ákvörðun um að hann yrði ekki með var tekin á leikdegi, laugardeginum, eftir mjög gott og náið samráð við yfirlækni Barcelona," sagði Sveinbjörn Brandsson, bæklunarlæknir og læknir íslenska landsliðsins í knattspyrnu, við Morgunblaðið í gær. MYNDATEXTI Emil Hallfreðsson horfir á eftir boltanum á leilðinni í mark ....

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar