Kristján Jóhannsson - Tónleikar fyrir mömmu

Skapti Hallgrímsson

Kristján Jóhannsson - Tónleikar fyrir mömmu

Kaupa Í körfu

Frábærar undirtektir á tónleikum Kristjáns "Ég elska þig, mamma" KRISTJÁN Jóhannsson óperusöngvari hélt móður sinni eftirminnilega afmælistónleika í íþróttahöllinni á Akureyri gær. Fanney Oddgeirsdóttir verður níræð 14. þessa mánaðar og af því tilefni kom Kristján fram í sínum gamla heimabæ á tónleikum sem hann kallaði Fyrir mömmu, ásamt grísku sópransöngkonunni Sofiu Mitropoulos, ítalska barítóninum Corrado Cappitta og Sinóníuhljómsveit Norðurlands, undir stjórn Guðmundar Óla Gunnarssonar við geysigóðar undirtektir 1.500 áhorfenda. " Birtist á baksíðu með tilvísun á bls. 13

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar