Ísland - Spánn

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Ísland - Spánn

Kaupa Í körfu

Arnar Þór Viðarsson lék sinn 50. landsleik í leiknum gegn Spánverjum á laugardagskvöldið. Karl faðir hans, Viðar Halldórsson, lék 27 landsleiki á árunum 1976-83 og yngri bróðir Arnars, Davíð Þór, lék sinn fyrsta A-landsleik gegn Kanadamönnum á dögunum. Þriðji bróðirinn, Bjarni Þór, leikur með 21-árs landsliði Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar