Ísland - Spánn 1:1

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Ísland - Spánn 1:1

Kaupa Í körfu

ÞAÐ voru blendin viðbrögð eftir vináttulandsleik Íslands og Kanada í síðasta mánuði og margir voru ósáttir við 1:1 jafnteflið þar. En í þeim leik sáust mikil batamerki á leik Íslands, sérstaklega varnarleiknum, enda var sá vináttuleikur lagður upp til undirbúnings fyrir slaginn gegn Spánverjum MYNDATEXTI Ákveðnin skein úr hverju andliti og hér eru Grétar Rafn Steinsson, Hermann Hreiðarsson, Ívar Ingimarsson og Kári Árnason staðráðnir í að bægja hættunni frá. Xabi Alonso á ekki möguleika gegn þeim.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar