Ísland - Spánn 1-1

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Ísland - Spánn 1-1

Kaupa Í körfu

Kári Árnason Það voru kannski fáir sem tóku eftir þeirri vinnu sem Kári lagði á sig gegn Spánverjum sem varnarsinnaður miðjumaður. Kári gerði fá mistök en 4 af alls 9 sendingum hans heppnuðust í leiknum. Kári missti aðeins snerpuna undir lok leiksins en á heildina litið lék hann vel – eins og allt íslenska liðið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar