Ísland - Spánn 1-1

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Ísland - Spánn 1-1

Kaupa Í körfu

Ragnar Sigurðsson Átti 6 sendingar á samherja, 1 sendingu á mótherja. Var afar traustur og lenti aldrei í vandræðum með sóknarmenn Spánverja. Tapaði ekki návígi, var baráttuglaður og hefur stimplað sig inn sem framtíðarmaður í landsliðinu. gult spjald á 60 mín.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar