Ísland - Spánn 1-1

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Ísland - Spánn 1-1

Kaupa Í körfu

Árni Gautur Arason Varði þrisvar vel í fyrri hálfleik, tvö hættuleg skot, bæði í markhornin niðri, og einn skalla úr góðu færi. Fékk ekki eitt einasta skot á sig í seinni hálfleik, þrátt fyrir mikla pressu Spánverja, nema þegar Iniesta skoraði. Greip mjög vel inní hættulega fyrirgjöf á lokamínútunni. Skilaði boltanum yfirleitt vel frá sér.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar