Ísland - Spánn 1-1

Kjartan Þorbjörnsson

Ísland - Spánn 1-1

Kaupa Í körfu

Arnar Þór Viðarsson Átti tíu sendingar á samherja, fjórar sendingar á mótherja, skaut einu sinni að marki en boltinn fór í varnarmann Spánar. Átti sinn þátt í að fiska Xabi Alonso út af snemma leiks. Var duglegur að verjast en þreyttist fljótt í seinni hálfleik

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar