Ísland - Spánn 1-1

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ísland - Spánn 1-1

Kaupa Í körfu

Gunnar Heiðar Þorvaldsson Átti 12 sendingar á samherja, fjórar sendingar á mótherja, skaut þrisvar á markið, tvö varin og eitt framhjá. Skilaði sínu hlutverki vel í fyrri hálfleik, barðist um hvern bolta af mikilli ósérhlífni, en virtist frekar þreyttur í seinni hálfleik auk þess sem Ísland dró lið sitt aftur á völlinn og var hann því mun minna í boltanum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar