Valur - Viking Malt

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Valur - Viking Malt

Kaupa Í körfu

SLANDSMEISTARAR Vals í handknattleik karla munu leika á meðal þeirra bestu í haust, en á laugardag slógu þeir út Viking Malt frá Litháen í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Valsmenn sigruðu í báðum leikjunum með níu marka mun, en lokatölur á laugardaginn voru 33:24. Riðill Valsmanna er vægast sagt áhugaverður en þar eru stórveldi úr Austur-Evrópu, Veszprém og Celje Lasko, sem sigruðu í keppninni fyrir fáum árum. En fyrsta verkefni Valsmanna verður að taka á móti Íslendingaliðinu Gummersbach, um mánaðamótin september/október. MYNDATEXTI Elvar Friðriksson fékk tækifæri gegn Viking Malt og nýtti þau vel.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar