Fundur hjá flugfreyjum

Fundur hjá flugfreyjum

Kaupa Í körfu

*"Mikil samstaða innan hópsins," segir formaður Flugfreyjufélags Íslands *Uppsagnir harmaðar og samþykkt að vinna ekki umfram vinnuskyldu AFAR fjölmennum félagsfundi Flugfreyjufélags Íslands lauk ekki fyrr en seint á tólfta tímanum í gærkvöldi. Þar var að sögn Sigrúnar Jónsdóttur, formanns félagsins, gríðarlega góð stemning og nánast áþreifanleg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar