Jonas Hassen Khemiri
Kaupa Í körfu
FYRST segir hann, "...ég safna orðum og set þau í rétta röð, til þess að afsanna algengar einfaldanir." Langur og mjór með mikil brún augu, 28 ára gamall, uppalinn í Stokkhólmi og búsettur þar og í París. Ættaður frá Túnis. Jonas Hassen Khemiri, rithöfundur með hagfræðimenntun og reynslu frá New York, þar sem hann fékk að fylgjast með umhverfis- og innflytjendamálum hjá Sameinuðu þjóðunum. Þá var hann rétt tvítugur og búinn að skrifa í fimm ár eða svo. Það var þarna, í Ameríku, sem hann byrjaði á fyrstu bókinni sinni, fyrir alvöru að minnsta kosti. Hún var svo gefin út í Stokkhólmi 2003, hlaut verðlaun, náði metsölu (Norstadt) og hefur verið þýdd á nokkur tungumál.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir