Strætó - Ágúst Pálsson

Friðrik Tryggvason

Strætó - Ágúst Pálsson

Kaupa Í körfu

Námsmenn kunna vel að meta gjaldfrjálsar almenningssamgöngur Nemendur framhaldsskóla og háskóla á höfuðborgarsvæðinu eru um þessar mundir að snúa sér aftur að skólabókunum eftir sumarfríið. Í vetur býðst þeim í fyrsta skipti að ferðast gjaldfrjálst með strætó, en þetta er tilraunaverkefni á vegum sveitarfélaganna sjö. MYNDATEXTI: Á eigin vegum Ágúst þarf ekki lengur að sníkja far með mömmu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar