Veraldarvinir

Albert Kemp

Veraldarvinir

Kaupa Í körfu

Fáskrúðsfjörður | Í sumar hefur hópur ungs fólks sem kallar sig Veraldarvini starfað á Fáskrúðsfirði og víðar í Fjarðabyggð að tiltekt. Þetta er skólafólk á aldrinum 18 til 30 ára og kemur frá flestum löndum Evrópu, ásamt Rússlandi og Suður-Kóreu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar