Kynning á dagskrá Rásar 1 og Rásar 2

Friðrik Tryggvason

Kynning á dagskrá Rásar 1 og Rásar 2

Kaupa Í körfu

Margt forvitnilegt verður á dagskrá Ríkisútvarpsstöðvanna í vetur VETRARDAGSKRÁ Rásar 1 og 2 var kynnt með viðhöfn í Útvarpshúsinu á fimmtudaginn. Að sögn Sigrúnar Stefánsdóttur, dagskrárstjóra Rásar 1 og 2, verða einhverjar breytingar gerðar á dagskrá Rásar 1, en færri á dagskrá Rásar 2. MYNDATEXTI: Myndarlegar Þær Guðrún Gunnarsdóttir og Sigurlaug M. Jónasdóttir voru duglegar við vöfflubaksturinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar