Landsliðsmenn spila fótbolta við fötluð börn

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Landsliðsmenn spila fótbolta við fötluð börn

Kaupa Í körfu

Landsliðsmenn í knattspyrnu æfðu með Íþróttafélagi fatlaðra Hafi íslenska landsliðið einhvern tíma vantað sál, kjark og hjarta í leik sinn hefði verið ráð að fleiri færu að dæmi Grétars Rafns Steinssonar og Hermanns Hreiðarssonar og mættu á spariæfingu hjá Íþróttafélagi fatlaðara. MYNDATEXTI: Fram til sigurs Hermann Hreiðarsson landsliðsfyrirliði fæor einnig fyrir sínu liði gegn liði Grétars Rafns. Naumur sigur vannst.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar