Bruni í miðbænum - Austurstræti 22 og Lækjargata 2

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bruni í miðbænum - Austurstræti 22 og Lækjargata 2

Kaupa Í körfu

RÚMLEGA 200 ára gamalt hús, Austurstræti 22, gjöreyðilagðist í stórbruna í miðborg Reykjavíkur í gær og Lækjargata 2 sem var reist fyrir meira en 150 árum stórskemmdist. Saman mynduðu þessi hús eina elstu varðveittu götumynd í Reykjavík og eitt helsta kennileiti borgarinnar um langa hríð. "Mér finnst bæði dapurt og sárt að þurfa að upplifa brunann og átökin við eldinn og sjá smám saman þessar afleiðingar," sagði Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri í gær og mælti þar líklega fyrir munn flestra. *** Local Caption *** Austurstræti Pravda Bruni Lækjargata

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar