Ísland - Norður-Írland 2:1

Ísland - Norður-Írland 2:1

Kaupa Í körfu

"VIÐ tileinkum Ásgeiri Elíassyni sigurinn enda var hann frábær þjálfari og einstök persóna. Við vottum aðstandendum hans samúð okkar og leikurinn var fyrir hann," sagði Eiður Smári Guðjohnsen, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir 2:1-sigur Íslands gegn N-Írum í riðlakeppni Evrópumótsins. Þetta er fyrsti sigur Íslands í keppninni frá því í september í fyrra þegar liðið lagði N-Íra á útivelli, 3:1. MYNDATEXTI: Sáttir Áhorfendur fjölmenntu á leikinn og fóru heim sáttir með úrslitin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar