Kýr í haga

Friðrik Tryggvason

Kýr í haga

Kaupa Í körfu

Mest aukning hjá stórum kúabúunum HORFUR eru á að mjólkurframleiðsla á Íslandi verði meiri í ár en hún hefur áður verið. Framleiðslan á síðustu 12 mánuðum var um 125 milljónir lítra. Fara þarf aftur til ársins 1978 til að finna álíka mikla framleiðslu en þá var hún um 120 milljónir lítrar. Það eru fyrst og fremst stóru kúabúin sem eru að skila mestri aukningu. MYNDATEXTI: Mjólk Íslensku kýrnar hafa verið duglegar að mjólka í ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar