Lögregla Thallahasse og höfuðborgarsvæðisins

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Lögregla Thallahasse og höfuðborgarsvæðisins

Kaupa Í körfu

Yfirmenn lögreglunnar í Tallahasse heimsækja lögregluna hér ÞRÍR yfirmenn lögreglunnar í Tallahassee í Flórída eru nú í tíu daga heimsókn hjá Lögreglu höfuðborgarsvæðisins. Tilgangur heimsóknarinnar er að skiptast á upplýsingum og veita ráðgjöf um ýmis atriði löggæslumála. MYNDATEXTI: Lögreglusamvinna F.v.: Taltha White, Mark Wheeler og Greg Frost frá lögreglunni í Tallahasse í Flórída og Geir Jón Þórisson, yfirlögregluþjónn hjá Lögreglu höfuðborgarsvæðisins, taka þátt í samvinnu embættanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar