Ingimundur Friðriksson

Ingimundur Friðriksson

Kaupa Í körfu

Ákvörðun bankastjórnar Seðlabanka Íslands í síðustu viku að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum kom fáum á óvart. Ýmsir hafa hins vegar látið í ljós efasemdir um að vaxtaákvarðanir bankans virki. Ingimundur Friðriksson seðlabankastjóri vísar þessu alfarið á bug og segir þvert móti að árangurinn hafi komið skýrt fram í hjöðnun verðbólgunnar. MYNDATEXTI Ingimundur Friðriksson seðlabankastjóri hefur langa og farsæla reynslu úr bankaheiminum. Hann svarar í viðtalinu mörgum þeim gagnrýnisröddum sem heyrst hafa að undanförnu um stefnu og hlutverk Seðlabankans, m.a. frá forsvarsmönnnum Samtaka atvinnulífsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar